Fréttir af aðalfundinum 13. apríl 2011
Fjölmennt var á aðalfundi Skógræktarfélags Reykjavíkur í gærkvöldi. Á fundinum flutti formaður ræðu, skýrslu stjórnar -og verður hún birt innan skamms hér á síðunni. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir starfsemi félagsins. Endurskoðandi gerði grein fyrir reikningum. Þá voru þrír nýir stjórnarmenn kosnir til setu í stjórn félagsins, þau Gunnlaugur Claessen, Sigurður G. Tómasson og Kristín Eiríksdóttir. …
Details