Nýir starfskraftar í Heiðmörk

Hjá félaginu hafa nú hafið störf átta starfsmenn í gegnum verkefnið Vinnandi vegur.  Fagnar Skógræktarfélag Reykjavíkur mjög þessum dugmiklu starfsmönnum sem vinna hin margbreytilegustu skógarstörf í Heiðmörk. Myndina tók einn af starfmönnunum, hún Edda Sigurjónsdóttir.

Details

Minningarlundur um Útey á Íslandi

Fyrstu trén í minningarlundi um fórnarlömbin á Útey og í Osló í fyrrasumar voru gróðursett í gær við Norræna húsið. Lundurinn er staðsettur á jaðri friðaða svæðisins í Vatnsmýrinni. Alls verða gróðursett átta reynitré í hring, sem tákna Norðurlöndin fimm ásamt sjálfsstjórnarhéruðunum þremur (Færeyjar, Álandseyjar og Grænland).  Inni í hringnum verða bekkir og minningarsteinn, með…

Details

Minningarlundur um Útey á Íslandi

Til stendur að stofna minningarlund um fórnarlömbin á Útey í Noregi og í miðborg Osló í fyrrasumar við Norræna húsið, rétt fyrir neðan bílastæði Háskóla Íslands. Minningarlundurinn verður staðsettur á jaðri friðaða svæðisins í Vatnsmýrinni. Gróðursett verða átta reynitré í hring, sem tákna Norðurlöndin fimm ásamt sjálfsstjórnarhéruðunum þremur (Færeyjar, Álandseyjar og Grænland).  Inni í hringnum…

Details

Aðalfundur á miðvikudaginn

Miðvikudag 15. febrúar kl. 20  í stofu 101 Háskólatorgi.  Háskóla Íslands.  Dagskrá:   Skýrslur formanns og framkvæmdastjóra 2.  Reikningar 3.  Lagabreytingar 4.  Kosning stjórnar 5.  Kosning fulltrúa á aðalfund SÍ 6.  Önnur mál -Kaffihlé- 7. Fræðsluerindi     -Björn Traustason, Rannsóknastöð skógræktar – Mógilsá:     „Hverjir eiga  íslenska skóga?“     -Jón Kristófer Arnarson, Landbúnaðarháskóla Íslands -Reykjum í Ölfusi:     „Ber og ávextir…

Details

Haförn í Heiðmörk

Í vikunni sást sjaldgæfur fugl í Heiðmörk: haförn sem sat á steini við vök á Elliðavatni þar sem Myllulækurinn rennur  út í vatnið. Þaðan flaug hann í NA og settist við Suðurá, sjálfsagt að skima eftir fiski.  Þetta var merktur fugl.  

Details

Jólatrjáasalan á Elliðavatni

Hægt er að kaupa jólatré og tröpputré hjá Skógræktarfélaginu á Elliðavatni í Heiðmörk þó svo markaðnum sé lokið.   Verðflokkar eftir tegundum og hæð. Opið klukkan 11-17 fram að jólum. Upplýsingasími: 5641770.

Details

Dagskrá á Jólamarkaðnum helgina 17.-18. desember

Laugardagur 17. desember: Klukkan  13:           Vigdís Grímsdóttir les úr Trúir þú á töfra? Í Gamla sal.   Klukkan 14:          Gunnar Helgason les úr Víti í Vestmannaeyjum í Rjóðrinu.   Klukkan 15:          Harmonikkurnar duna. Hildur Petra, Vigdís og  Lilja Dögg í Gamla sal.   Klukkan 14-15:        Hestaleiga. Teymt undir börnum í hestagerði. Íslenski Hesturinn ehf.    Klukkan 14-15:       Jólasveinn verður á staðnum.  …

Details