Dagskrá á Jólamarkaðnum helgina 21.-22. desember

Laugardagur 21.desember   K.l 11.30         Jólasveinninn mætir í jólaskóginn og skemmtir gestum til kl 15.30.   K.l 13.00         Sjón les upp úr bók sinni Mánasteinn. Kaffistofa.   K.l 13.00         Jólasveinn mætir á markaðinn og skemmtir gestum.   K.l 14.00        …

Details

Jólaskógurinn

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, opnaði jólaskóg Skógræktarfélags Reykjavíkur á Laugardaginn með því að fella fyrsta jólatréið. Frétt hér: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVF80D5F6A-CF1A-4BF1-86C2-726FD44C18AE Það er sterk hefð í mörgum fjölskyldum að koma í Heiðmörk á aðventunni og höggva sitt eigið jólatré.  Jólaskógurinn er í Hjalladal í Heiðmörk og er leiðin vel merkt hvort sem ekið er frá Suðurlandsvegi um…

Details

Dagskrá á Jólamarkaðnum helgina 14.-15. desember

Laugardagur 14. desember   K.l 11.30          Jóasveinn mætir í Jólaskóginn og skemmtir þar gestum  til k.l 15.30   K.l 11.30           Skólakór Álfhólsskóla syngja jólalög undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur.Hlaðið.   K.l 13.00           Andri Snær Magnason les fyrir börn og fullorðna upp úr…

Details

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni 7.-8. desember

Það verður ýmislegt í gangi á Jólamarkaðinum á Elliðavatni nú um helgina – Dagur B Eggertsson,formaður borgarráðs,  fellir fyrsta tréið klukkan 11.30 í tilefni opnun Jólaskóarins í Hjalladal, tendrað verður á markaðstrénu og boðið á upplestur fyrir börn og fullorðna. Dagskrá laugardags:   Dagskrá sunnudags:

Details

Dagur B Eggersson heggur fyrsta jólatréð í jólaskógi Heiðmerkur

Laugardaginn 7. desember opnar Skógræktarfélag Reykjavíkur jólaskóginn í Heiðmörk. Þá mun Dagur B Eggersson fella fyrsta tréð kl: 11.30 árdegis á laugardaginn í jólaskóginum í Hjalladal. En auk Dags hefur jólasveinn boðað komu sína á svæðið. Það er orðin sterk hefð í mörgum fjölskyldum að koma í Heiðmörk á aðventunni og höggva sitt eigið jólatré.…

Details

Dagskrá á Jólamarkaðnum helgina 7.-8. desember

Laugardagur 07. desember:   Kl. 11.00          Jólaskógurinn opnar.  Hjalladalur    Kl. 11.30          Jólasveinn mætir í Jólaskóginn og skemmtir   Kl. 13.00          Sigríður Þorgrímsdóttir les upp úr bók sinni Allar mínar stelpur. Kaffistofa   Kl. 13.00          Jólasveinn mætir á markaðinn…

Details