Mikið fjölmenni á vormarkaðnum um helgina
Vormarkaður félagsins fór vel af stað um helgina, þrátt fyrir lágan lofthita og litið sólskin. Á kaffistofunni runnu vörurnar frá Sólheimum út og nýbökuð kerfilsbrauðin og gulrótarsúpa að hætti hússins nutu mikilla vinsælda. Á myndinni má sjá sýnikennslu á vegum trérennismiða sem var í skjóli austan undir Gamla salnum og vakti verðskuldaða athygli. Sölusýningin sjálf er hins vegar…
Details