„Héldu að ég væri fluttur til Kanada“
Teitur Björgvinsson húsgagnasmiður er nýr starfsmaður Skógræktarfélags Reykjavíkur. Hann sér um viðarvinnsluna og viðarverslunina í Heiðmörk. Teitur er alinn upp í Mosfellsbæ og sótti sem barn mikið í skóglendið umhverfis Reykjalund. Hann lærði húsgagnasmíði í Tækniskólanum og hefur reynslu af margskonar smíði. Allt frá viðhaldi húsa og spónalagningum til húsgagnasmíði og sérsmíði á innréttingum. „Svo…
Details