Rauðhólsleið er hringleið sem liggur um stígakerfi Skógræktarstöðvarinnar og tengist Þverfellsleið við Rauðhól. Að hluta er farið eftir gamalli ökuslóð. Heildarlengd til og frá bílastæði um Þverfellsleið er um 7.0 km.