Nípa. Gengið er frá nýju bílastæði innan við Kringlumýri upp með Kollafjarðaránni og upp á Nípu (Gnípu), þar er gott útsýni. Þaðan er tenging inn á Rauðhólsleið um Hvítárbotna eða áfram upp með ánni og upp Gunnlaugskarð. Síðan er gengið niður að skógræktinni og þaðan eftir Grjótbrún og Laugarbrekkur til baka að bílastæðum. Heildarlengd er um 5.2 km.

esja_nipa