Kögunarhólsleið er styttri hringleið sem liggur um stígakerfi Skógræktarstöðvarinnar og tengist Þverfellsleið um Kögunarhól. Heildarlengt til og frá bílastæði um Þverfellsleið er um 3.5 km.

esja_kogunarholl