Gunnlaugsskarð. Gengin er sama leið upp með Kollafjarðaránni eins og upp á Nípu, Þaðan áfram upp með ánni og upp Gunnlaugsskarð. Héðan er hægt að fara sömu leið niður og þaðan velja einhverja af hinum mörgu leiðum niður Esjuhlíðar eða ganga inn með Þverfellsbrúnum og niður Þverfellshorn. Heildarlengd Grunnlaugsskarðsleiðar til og frá bílastæði er um 7.5 km.

esja_gunnlaugsskard