Gunnlaugsskarð – Þverfellshorn. Hringleið í efri hlíðum og á hásléttu Esjunnar. Leiðin er hugsuð fyrir vant fjallafólk og skoða þarf nánar hvort rétt sé að merkja hana með stikum og vörðum. Leiðin liggur frá Rauðhólsleið neðan Gunnlaugsskarð og Þverfellsleið við útsýnisskífu á Þverfellshorni. Heildarlengd til og frá bílastæði um Þverfellsleið er um 11 km.

esja_gunnlaugsskard_tverfel