Trail designer, cartographer and visual artist from Raahe, Finland. Employee of Skógræktarfélag Reykjavíkur from 2017 to 2019 ... and then some :)
Verið velkomin á Skógarleikana sem haldnir verða laugardaginn 6.júlí frá kl. 13.00-17.00 í Heiðmörk. Skógarleikarnir eru nú orðinn árlegur viðburður hjá Skógræktarfélagi Reykjvíkur og stemmningin alltaf einstök. Að vanda mun fagfólk í skógarhöggi keppa í skógaríþróttum þar sem tekist er á í æsispennandi keppni. Keppt er í hefðbundnum skógarhöggsgreinum svo sem afkvistun trjábola, nákvæmnis fellingu,…
Endurbætur á stígakerfi Útivistarsvæði Heiðmerkur er í ferli úrbóta og endurskoðunar, kortið hér að neðan sýnir endurbætt skipulag svæðisins eins og það hefur þróast fram til sumarsins 2019. Með uppfærslu á merkingum stígakerfis er leitast við að skapa öruggari upplifun fyrir ókunnuga sem og fyrir fastagesti. Helstu breytingar snúa að merkingum á vinsælustu stígunum. Til…
Haldinn 9. apríl 2019 kl. 17:00 í Síðumúla 1. Dagskrá aðalfundar er: Skýrsla um starfsemi félagsins síðastliðið ár. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. Kosningar samkvæmt félagslögum. Tillögur um framtíðarstarfsemi félagsins. Önnur mál, sem fram eru borin. Kaffiveitingar Erindi að loknum aðalfundi: — Skógargátt, gátt til grænna grunda. Jón Ásgeir Jónsson skógfræðingur — Loftslagsmál og…
Jólamarkaðurinn við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk er haldin allar aðventuhelgar af Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Undanfarin ár hefur verið mikil og ljúf jólastemming hjá okkur á aðventunni og það er ánægjulegt að sjá að heimsókn á Jólamarkaðinn hefur fest sig í sessi sem aðventuhefð hjá mörgum fjölskyldum. Hugsjón Jólamarkaðsins er að stuðla að fjölskylduupplifun í vetrarparadís þar sem…
Ljósmynd: Jón Haukur Steingrimsson Steinninn í Esju hefur verið festur tryggilega þannig að hann fari ekki af stað niður fjallið. Settar voru keðjur í hann og hlaðið undir hann púkki. Þá voru skiltin rétt af. “Fjallganga” (II) Hreykja sér á hæsta steininn. Hvíla beinin. Ná í sína nestistösku. Nafn sitt leggja í tóma flösku.…
Endurbætur á stígakerfi Útivistarsvæði Heiðmerkur er í ferli úrbóta og endurskoðunar, kortið hér að neðan sýnir endurbætt skipulag svæðisins eins og það hefur þróast fram til haustsins 2018. Með uppfærslu á merkingum stígakerfis er leitast við að skapa öruggari upplifun fyrir ókunnuga sem og fyrir fastagesti. Helstu breytingar snúa að merkingum á vinsælustu stígunum. Til…
Ljósmynd: Sævar Hreiðarsson Dráttarvélin er af tegundinni Valtra A 114 og er með 110 hestafla 4 strokka dísil-mótor. Mótorinn er með SCR* mengunarvarnabúnað. Gírkassi er mekanískur 12+12 í 2 drifum 40km hraða. Vökva-vendi-gír er við stýri og loftsæti með 180° færslu. Vélin er með 98 lítra vökvadælu, ámoksturstæki og gripkló fyrir trjáboli. Kesla 92 skógarvagninn…
Skógarleikarnir í Furulundi í Heiðmörk Hinir árlegu Skógarleikar verða haldnir laugardaginn 7.júlí í Heiðmörk. Eins og fyrri ár býður Skógræktarfélag Reykjavíkur til ævintýralegrar stemningar í Furulundi þar sem töfrar skógarins fá að njóta sín. Keppnin sjálf vekur ávallt mikla athygli þar sem skógarhöggsmenn leiða saman hesta sína og keppa í hefðbundnum skógarhöggsgreinum svo sem axarkasti,…
Að ofan: Þröstur Ólafsson formaður (mynd: Helgi Gíslason) Skógræktarfélag Reykjavíkur og Reykjavíkurborg stefna að auknu samstarfi um skógrækt í borgarlandinu. Unnið skal að gerð heildstæðrar skógræktarstefnu og gerðir verða samningar um einstök verkefni. Þetta kom fram í máli Þrastar Ólafssonar, fráfarandi formanns Skógræktarfélags Reykjavíkur, á aðalfundi félagsins þann 21. mars. Drög að yfirlýsingu um samstarfið…
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20:00 í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 (gengið inn Ármúla megin). Dagskrá aðalfundar: • Skýrsla um starfsemi félagsins síðastliðið ár. • Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. • Kosning samkvæmt félagslögum. • Tillögur um framtíðarstarfsemi félagsins. • Önnur mál sem fram eru borin. Sævar Hreiðarsson, skógfræðingur…