Garðahlynur (Acer pseudoplatanus)
Garðahlynur er stórvaxið lauftré. Náttúrulegt útbreiðslusvæði hans er um svo til alla Evrópu en þar að auki hefur hann verið fluttur og gróðursettur víða um heim. Náttúruleg heimkynni tegundarinnar eru í fjalllendi Evrópu frá Spáni og austur í Kákasusfjöll. Garðahlynur hefur breiðst út norður eftir Evrópu allt til Tromsö í Noregi. Þá þrífst tegundin allvel…