Umhverfislistaverk, nýir stígar og nýr áningarstaður í Finnmörk

Finnmörk er landnemaspilda Finna í Heiðmörk, við Strípsveg, nærri Skógarhlíð. Mikið var gróðursett í Finnmörk á níunda áratugnum en síðustu ár hefur starfið þar legið nokkuð í láginni. Þar til nú. Síðasta haust voru stígar á svæðinu skipulagðir og talsvert gróðursett af nýjum trjáplöntum – finnskum birki-, greni-, og furutrjám. Til stendur að leggja göngustíga…

Nýtt, hnitmerkt kort af Esjuhlíðum

Nýtt, hnitmerkt kort hefur verið útbúið af útivistarsvæðinu í Esjuhlíðum, með nákvæmum lýsingum á stígakerfi svæðisins. Kortið er aðgengilegt hér og hægt að hlaða því niður hér. Þá er búið að setja nýja kortið á skiltið við bílastæðið neðan Þverfellshorns. Esjuhlíðar eru eitt vinsælasta og stærsta útivistarsvæði landsins. Stígakerfi svæðisins hefur verið stækkað mikið undanfarin…

Norðmenn gefa „skileik“ útbúnað fyrir gönguskíðaleiki í Heiðmörk

Höfðingleg gjöf barst nýlega frá sendiráði Noregs á Íslandi – búnaður fyrir skileik. „Skileik“ er skemmtileg leið til að læra á gönguskíði gegnum þrautir og leiki. Börn frá leikskólaaldri og uppúr geta þannig kynnst gönguskíðum á aðgengilegan hátt auk þess sem skileik hentar vel til að læra jafnvægi og ná færni á skíðum.   Skileik…

Jólaskógurinn á Hólmsheiði opnar

Um helgina opnar Jólaskógurinn á Hólmsheiði og verður hann opinn allar helgar fram að jólum kl. 11-16. Í Jólaskóginum er hægt að höggva sitt eigið jólatré og gæða sér á skógarkaffi, kakói og kruðeríi. Gestir geta fengið sagir á staðnum, sem sótthreinsaðar eru á milli gesta, en þeir sem geta eru hvattir til að taka…

Ljósin tendruð á jólatrjánum í Þórshöfn og á Austurvelli

Ljósin á Þórshafnartrénu voru kveikt á Tinghúsvellinum í Færeyjum á laugardaginn var. Sú hefð hefur myndast að Reykvíkingar gefi Færeyingum jólatré og var það fyrst gert árið 2013. Tréð var fellt í Heiðmörk á sama tíma og Oslóartréð og flutt til Þórshafnar með Eimskipum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi afhenti tréð og flutti kveðju frá Íslandi…

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar um helgina

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar nú um helgina. Sú skemmtilega hefð hefur skapast að sönghópur úr Norðlingaskóla syngi jólalög við opnun markaðirins. Jólamarkaðurinn er haldinn af Skógræktarfélagi Reykjavíkur allar aðventuhelgar og fer fram við Elliðavatnsbæinn (sjá hér). Ljúf og notaleg stemmning er ríkjandi á markaðnum og er ljúfur söngur sannarlega mikilvægur hluti þess.   Jólamarkaðurinn opnar…

Níræðisafmælisgjöf deilt með gestum Heiðmerkur

Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Bekkurinn var vígður 23. nóvember. Hann er í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og…

Skógarleikarnir 2019

Skógarmenning

„Sóltjald“ er það kallað sunnar í álfunni. En á Íslandi var það lengi vel kallað „skjóltjald“ eða „vindtjald“. Á sumrin er enda oft hlýtt ef maður er í skjóli fyrir bölvuðum næðingnum. Af honum er nóg, ef ekki er skjól af tjaldi eða húsvegg eða trjágróðri. Að fara í útilegu eða lautarferð í skjóli trjáa…

Oslóartréð og Þórshafnartréð felld í Heiðmörk

Oslóartréð og Þórshafnartréð voru felld í Heiðmörk á laugardag. Oslóartréð er 14 metra hátt sitkagrenitré sem er um 70 ára gamalt.   Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi tréð sjálfur, með dyggri aðstoð Sævars Hreiðarssonar, skógarvarðar í Heijðmörk. Tréð sem varð fyrir valinu stóð í landnemaspildu Norska félagsins, sem er sérlega viðeigandi.  Oslóarborg hefur gefið Reykvíkingum…

Jólamarkaður í Heiðmörk, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi

Jólamarkaður, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum í aðdraganda jólanna þar sem notaleg jólastemning og skógrækt eru í forgrunni. Jólamarkaður verður í Heiðmörk, Jólaskógur á Hólmsheiði og jólatrjáasala á Lækjartorgi.   Jólamarkaðurinn í Heiðmörk Jólamarkaðurinn við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk er haldinn allar aðventuhelgar kl. 12-17 af Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Undanfarin ár…