Skógrækt með skólum í Esjuhlíðum
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur nú fyrir átaki í skógrækt með grunnskólum í Reykjavík. Félagið hefur umsjón með útivistarsvæðinu í landi Mógilsár og Kollafjarðar og fer þar nú fram umfangsmikil stígagerð og skógrækt. Nemendur koma með kennurum sínum í Esjuhlíðar þar sem fræi af birki er safnað og síðan er farið ofar í fjallið, svo hátt sem…