Símamannalaut

Símamannalaut er afraksturkraftmikils landnemastarfs en Félag íslenskra símamanna hóf gróðursetningu þa rstrax eftir friðun Heiðmerkur árið 1950. Í Símamannalaut eru grill,borð og bekkir og bílastæði. Svæðið hentar vel fyrir hópa upp að 40 manns.