Hjallaflatir eru stærsti áningarstaður Heiðmerkur. Þar geta komið saman meira en 300 manns. Þar er fótboltavöllur og grillaðstaða.

hjallaflatir1net-1