Helluvatn

Áningarstaðurinn við Helluvatn er sá fyrsti sem komið er að eftir að hafa ekið inn á Heiðmerkurveginn um Rauðhóla. Þar er grillaðstaða undir þaki, bílastæði og salerni.

helluvada130808net