Furulundur var gerður árið 2000 í tengslum við að Reykjavík var kjörin Menningarborg Evrópu. Þetta er fjölskyldulundur búinn leiktækjum, blakvelli og grillaðstöðu. Þar eru líka bílastæði og salerni. Inn af Furulundi er Dropinn, áningarstaður með grilli, borðum og bekkjum.

Á myndinni sést einnig Grenilundur hinum meginn við veginn.

 

grenifurulundurdropinet

Furulundur á sólríkum sumardegi.