Fræðslurjóðrin leynast í lundinum austan við Elliðavatnsbæinn. Í fræðslurjóðrunum fer fram náttúru- og umhverfiskennsla fyrir börn og unglinga. Þar eru hlóðir til að kveikja eld og bekkkir og borð.

fraedslurjodur1net