Fjörugar umræður á vel sóttum aðalfundi

Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur var haldinn í gærkvöld í sal Garðyrkjufélagsins. Fundurinn var vel sóttur og sköpuðust fjörugar umræður um kolefnisbindingu, birkikynbætur og aðgengi að Heiðmörk. Jóhannes Benediktsson, formaður félagsins, setti fundinn klukkan átta. Áslaug Helgadóttir var valin fundarstjóri en Þorsteinn Tómasson fundarritari. Jóhannes, Aðalsteinn Sigurgeirsson varaformaður og Björn Thors endurnýjuðu umboð sitt í stjórn og…