Norðmenn gefa „skileik“ útbúnað fyrir gönguskíðaleiki í Heiðmörk

Höfðingleg gjöf barst nýlega frá sendiráði Noregs á Íslandi – búnaður fyrir skileik. „Skileik“ er skemmtileg leið til að læra á gönguskíði gegnum þrautir og leiki. Börn frá leikskólaaldri og uppúr geta þannig kynnst gönguskíðum á aðgengilegan hátt auk þess sem skileik hentar vel til að læra jafnvægi og ná færni á skíðum.   Skileik…