Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar um helgina

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar nú um helgina. Sú skemmtilega hefð hefur skapast að sönghópur úr Norðlingaskóla syngi jólalög við opnun markaðirins. Jólamarkaðurinn er haldinn af Skógræktarfélagi Reykjavíkur allar aðventuhelgar og fer fram við Elliðavatnsbæinn (sjá hér). Ljúf og notaleg stemmning er ríkjandi á markaðnum og er ljúfur söngur sannarlega mikilvægur hluti þess.   Jólamarkaðurinn opnar…

Níræðisafmælisgjöf deilt með gestum Heiðmerkur

Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Bekkurinn var vígður 23. nóvember. Hann er í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og…