Skógarleikarnir 2019

Skógarmenning

„Sóltjald“ er það kallað sunnar í álfunni. En á Íslandi var það lengi vel kallað „skjóltjald“ eða „vindtjald“. Á sumrin er enda oft hlýtt ef maður er í skjóli fyrir bölvuðum næðingnum. Af honum er nóg, ef ekki er skjól af tjaldi eða húsvegg eða trjágróðri. Að fara í útilegu eða lautarferð í skjóli trjáa…

Oslóartréð og Þórshafnartréð felld í Heiðmörk

Oslóartréð og Þórshafnartréð voru felld í Heiðmörk á laugardag. Oslóartréð er 14 metra hátt sitkagrenitré sem er um 70 ára gamalt.   Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi tréð sjálfur, með dyggri aðstoð Sævars Hreiðarssonar, skógarvarðar í Heijðmörk. Tréð sem varð fyrir valinu stóð í landnemaspildu Norska félagsins, sem er sérlega viðeigandi.  Oslóarborg hefur gefið Reykvíkingum…