Undirbúningur fyrir Jólamarkaðinn í fullum gangi

Undirbúningur fyrir Jólamarkaðinn í Heiðmörk, sem haldinn er allar aðventuhelgar, er nú í fullum gangi. Verið er að setja upp nýja jólaseríu á Elliðavatnsbæinn, jólahúsin eru komin á torgið og byrjað er að sækja lítil jólatré út í skóg til útbúa hin sívinsælu tröpputré. Miðað er við að Jólamarkaðurinn verði með hefðbundnustu sniði, þ.e. fullskipaður…