Stígagerð, viðhald og gróðursetningar

Sumarvinnuhópur Landsvirkunar hefur verið að störfum víða í Heiðmörk í sumar. Starfsmennirnir hafa lagt nýja stíga, lagað eldri stíga, gróðursett trjáplöntur, slegið flatir og sinnt sorphirðu í friðlandinu.   Talsvert hefur verið unnið að því að laga og bæta Ríkishringinn. Mikil ásókn hefur verið í útivistarsvæðin og skóglendið í Heiðmörk undanfarin misseri og hefur það…