Fossvogsstöðin – plöntuskóli höfuðborgarsvæðisins
Ein helsta hindrunin á fyrstu áratugum skipulagðar skógræktar á Íslandi, var skortur á trjáplöntum. Til að rækta upp skóga að einhverju marki, að útvega fræ og þróa þekkingu á því hvaða trjátegundir þrifust best við íslenskar aðstæður. Frumkvöðlar í skógrækt lögðu mikla áherslu á að vernda þær skógarleifar sem eftir væru, svo hægt yrði að…