Jólatré: Frá litpappa og lyngi til sjálfsáðar stafafuru
Jólatré eiga sér um 170 ára langa sögu á Íslandi. Þó eru aðeins nokkrir áratugir síðan lifandi tré, ræktuð hér á landi, urðu algeng í stofum landsmanna. Fyrsta jólatréð á Íslandi var líklega sett upp í stofu dansks kaupmanns eða íslensks embættismanns um miðja 19. öld. Hefðin barst frá Danmörku þaðan sem fyrsta tréð var…