Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur 2018: Upplýsingar um markað, sölubása og jólakofa – Opnað hefur verið fyrir umsóknir

Jólamarkaðurinn við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk er haldin allar aðventuhelgar af Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Undanfarin ár hefur verið mikil og ljúf jólastemming hjá okkur á aðventunni og það er ánægjulegt að sjá að heimsókn á Jólamarkaðinn hefur fest sig í sessi sem aðventuhefð hjá mörgum fjölskyldum. Hugsjón Jólamarkaðsins er að stuðla að fjölskylduupplifun í vetrarparadís þar sem…