Um Jólakofa Skógræktarfélags Reykjavíkur og vöruúrval

Skógræktarfélagið í Reykjavík snýst ekki bara um að gróðursetja og grisja, heldur einnig að skapa menningu og upplifanir fyrir borgarbúa. Við viljum efla vitund fólks á þeirri auðlind sem skógur er og þeim möguleikum sem auðlindin býður upp á. Jólamarkaður í Heiðmörk er hluti af þessari hugsjón. Skógræktarfélag Reykjavíkur vinnur með efniviðinn og kemur honun…

Jólamarkaður í Heiðmörk: 2-3 desember

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er opin um helgar frá klukkan 12:00 til 17:00 Skógræktarfélag Reykjavíkur selur vistvæn og sjálfbær Jólatré. Fyrir hvert selt tré eru 50 stk gróðursett. Félagið selur einnig gott úrval af tröpputrjám, eldivið, greinabúnt og ýmsar handgerðar vörur úr skóginum. Handverksmarkaður – Verður stútfullur af allskyns handgerðum vörum úr nátturlegum efnum og matvöru…