Jólin eru að koma
Tréið nærri, næst skal sótt notaleg er blíða Jólaamstið yfir skjótt öllum vel má líða. Jólafrí er hafið. Vonandi eru allir komnir með sitt jólatré og allir fara glaðir inn í jólin. Þetta er væntanlega síðasta vikulega “dagbókafærsla” Hlyns, þetta árið. Við þökkum fyrir liðnar stundir og bjóðum þær óþekktu velkomnar. Gleðileg jól Litlu jólin…