Þemadagur 10. apríl – ræktun jólatrjáa

Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir þemadegi um ræktun jólatrjáa þann 10. apríl og verður hann haldinn að Elliðavatni í Heiðmörk. Dagskrá: Kl. 9.30 – 12.30 Fjárhagsáætlun fyrir  jólatrjáaræktun Hvernig settt er upp fjárhagsáætlun fyrir jólatrjáaræktun og haldið utan um kostnað og tekjur frá upphaf til enda ræktunarferlisins. Kennari:  Jóhanna Lind Elíasdóttir frá Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins. Kl. 12.30…