Fuglaskoðun við Elliðavatn

Skógræktarfélagið stóð í samvinnu við Fuglavernd  fyrir fuglaskoðun við Elliðavatn fimmtudaginn 4. júlí, þar sem Edward Rickson fræddi gesti um fugla af augljósum áhuga og á lifandi og skemmtilegan hátt. Edward Rickson fræðir gesti um fugla við Helluvatn (Mynd:SR).  Fuglaáhugamenn á bæjarhól Elliðavatns (Mynd:SR).