Þvörusleikir kom í dag,

Sá fjórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna greip, og hélt með báðum höndum, því hún var stundum sleip. Svona orti Jóhannes úr Kötlum um Þvörusleiki, sem kom aðeins of  snemma til byggða og birtist óvænt á Jólamarkaðnum  Elliðavatni í dag.

Mikið um að vera í Heiðmörkinni í dag

Jólaskógurinn og Jólamarkaðurinn verða opnir meðan dagsbirtu nýtur. Nú skartar Heiðmörkin sínu fegursta og veðurspáin ekki amaleg fyrir þennan daginn. ´ Í Grýludal er mikið úrval jólatrjáa og í bækistöð skógarvarðarins er boðið upp á kakó og piparkökur auk þess sem jólasveinar taka þátt í fjörinu. Á Jólamarkaðnum Elliðavatni er sem fyrr fjölbreytt úrval af…