Jólaskógurinn vinsæli opnar á nýjum stað!

Jólaskógurinn verður nú opinn á nýjum stað eða í Grýludal við Hjallabraut (sjá kort). Þar eru þúsundir glæsilegra jólatrjáa við allra hæfi.  Fyrirkomulagið verður annars það sama og áður: Opið klukkan 11-16 tvær helgar fyrir jól. Jólatré að eigin vali, verð 6.000 krónur. Jólasveinar, kakó, piparkökur og varðeldur. Tilvalið fyrir fjölskylduna að velja sitt eigið…

Dagskrá næstu helgar á markaðnum

Laugardagur 10. desember Klukkan 13:  Sr Solveig Lára Guðmundsdóttir les úr Aðgát skal höfð í nærveru sálar í Gamla sal. Klukkan 14:  Bryndís Björgvinsdóttir les úr Flugunni sem stöðvaði heiminn í Rjóðrinu. Klukkan 15:  Harmonikkusveitin Fönix spilar fyrir gesti í Gamla sal. Klukkan 14-15:  Teymt undir börnum í hestagerði. Íslenski Hesturinn ehf.      Sunnudagur…