Gljúfurdalshringurinn -skemmtileg gönguleið í Esju
Hér á síðunni má sjá lýsingar á nokkrum gönguleiðum í Esju og nú kemur ein í viðbót: Brattgengir borgarbúar sem vilja tilbreytingu frá hinni hefðbundnu gönguleið á Esjuna úr Kollafirði upp á Þverfellshorn –og sömu leið niður aftur,- geta sem best lagt á bílastæðinu austan við Esjuberg og gengið hinn svokallaða Gljúfurdalshring. Farið er með…