Fagráðstefna skógræktarinnar 2011
Ráðstefnan verður haldin í Reykjanesi við Djúp, dagana 23. til 25. mars nk. Ráðstefnan er árleg og hefð er fyrir því að hún flakkar réttsælis um landið og er alltaf haldin á nýjum stað. Að þessu sinni verður hún í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Skipuleggjendur eru: Skjólskógar á Vestfjörðum: Sæmundur Kr. Þorvaldsson.Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá og Skógfræðingafélag Íslands:…