Umsögn Skógræktarfélagsins
Umsögn Skógræktarfélags Reykjavíkur um tillögur nefndar umhverfisráðherra að drögum að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 44/1999, með síðari breytingum. Á heimasíðu Umhverfisráðuneytisins liggja fyrir frumvarpsdrög til laga um breytingum á náttúruverndarlögum. Lögin hafa mikil áhrif á þann flokk náttúru og umhverfisverndar sem kallast skógrækt. Vinnuhópur Umhverfisráðuneytisins hefur ekki haft samráð við skógræktaraðila…