Sunnudagurinn 19. desember

Vegna lítilsháttar breytinga kemur hér ný dagskrá sunnudagsins á Jólamarkaðnum: Sunnudagur 19. desember: Klukkan 13 í Gamla salnum:   Gunnar Hersveinn les úr bókinni Þjóðgildin. Klukkan 14 í Rjóðrinu:  Varðeldur, upplestur. Kristín Helga Gunnarsdóttir les úr bókinni Fíasól og litla ljónaránið. Klukkan 15 í Gamla salnum:  Harmonikkuleikur. Sigurður Alfonsson leikur fyrir gesti. Opið klukkan 11-17.  Fjöldi…