Dagskrá sunnudagsins á Jólamarkaðnum

Sunnudagur 5. desember: Opið klukkan 11-17. Hestaleiga. Teymt undir börnum á túninu neðan við bæinn kl 13-15. Klukkan  13 í Gamla sal:  Einar Kárason les úr bókinni Mér er skemmt. Klukkan 14 í Rjóðrinu: Barnastund. Varðeldur og upplestur. Hendrikka Waage les úr Rikku og töfrahringnum á Indlandi. Klukkan 15 í Gamla sal: Harmonikkuleikur. Sigurður og…

Mikið fjölmenni og þrír hestar við Elliðavatn

————————————————————————————————————– Mikið fjölmenni var á Jólamarkaðnum  Elliðavatni í dag í fyrsta flokks vetrarveðri, björtu, stilltu og köldu. Nokkrir hundar komu í heimsókn með eigendum sínum og þrír hestar voru í hestaleigunni sem er í túninu skammt frá bænum. Hestagerðið er við hliðina á Rjóðrinu í uþb. 100 metra fjarlægð frá bílastæðinu við bæinn á Elliðavatni. Í Rjóðrinu…