Nýtt deiliskipulag fyrir Heiðmörkina

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Heiðmörk ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu er nú aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar. Markmið með gerð deiliskipulagsins eru margþætt og eiga að tryggja samræmingu landnotkunar innan svæðisins til að forðast hagsmunaárekstra milli núverandi og framtíðar landnotkunar á svæðinu. Helstu markmið eru: Að afmarka og skilgreina svæði eftir nýtingu þeirra og/eða verndun þ.e.…