Sveppanámskeið laugardaginn 4. september

Sveppanámskeið  Skógræktarfélags Reykjavíkur verður í Heiðmörk laugardaginn 4. september  kl. 14. Eins og fyrir ári síðan verður leiðbeinandi Ása Margrét Ásgrímsdóttir, sveppaáhugakona og höfundur bókarinnar Matsveppir í náttúru Íslands. Ása Margrét leiðir áhugasama um kjörlendi sveppa í Heiðmörk og leiðbeinir við greiningu og tínslu. Áhugasömum náttúruunnendum gefst þarna kjörið tækifæri til að læra grunnatriðin í…