Vormarkaðurinn opinn alla helgina kl 10-17
Dagskrá næstu helgar er tíunduð nákvæmlega hér fyrir neðan á þessari síðu. Laugardagur 8. 5. og Sunnudagur 9.5. -Bæði Viðburðir og Sala- Sjá líka Skógræktarfélag Reykjavíkur á fésbók.
Dagskrá næstu helgar er tíunduð nákvæmlega hér fyrir neðan á þessari síðu. Laugardagur 8. 5. og Sunnudagur 9.5. -Bæði Viðburðir og Sala- Sjá líka Skógræktarfélag Reykjavíkur á fésbók.
Laugardaginn 8. maí næstkomandi mun Fuglavernd halda upp á alþjóðlega farfugladaginn með því að bjóða upp á fuglaskoðun við Elliðavatn. Lagt verður af stað frá Elliðavatnsbæ stundvíslega klukkan 14:00 og munu þeir Edward Rickson og Jakob Sigurðsson leiða gönguna. Gaman er að taka sjónauka með en veðurstofan spáir góðu skyggni og stilltu veðri. Flestir íslenskir…