Vormarkaðurinn sunnudag 2. maí
Félag trérennismiða með sölusýningu í Gamla salnum og sýnikennslu á Hlaðinu. Jón Guðmundsson trérennismiður með stutt fræðsluerindi um sitt fag kl 14.00. Sporthúsið með tilboð á veiðivörum. Grænmeti og trjáplöntur frá Sólheimum. Kristbjörg Kristmundsdóttir með blómdropa og fleira. Kynning og ókeypis molta frá Gámaþjónustunni. Kaffi, kakó og jurtate í kaffistofunni. Gulrótarsúpa og nýbakað kerfilbrauð að hætti…