Dagskráin um næstu helgi á Jólamarkaðnum

Laugardagur 12. desember Klukkan 12.30:  Harmonikkuleikur  -Fönix-. Klukkan 13.00:  Ragna Sigurðardóttir les úr Hinu fullkomna landslagi. Klukkan 14.00:  Barnastund í Rjóðrinu.  Varðeldur og jólasveinn. Áslaug Jónsdóttir les úr Skrímsli kemur í heimsókn. Klukkan 15.00:  Brokkkórinn syngur á Hlaðinu. Sunnudagur 13. desember Klukkan 12.30:  Harmonikkuleikur -Smárinn-. Klukkan 13.00:  Kristín Ómarsdóttir les úr Hjá brúnni. Klukkan 14.00: …