Leitin að hæstu eikinni

Eik er sjaldgæf tegund og hefur lengi þótt of hitakær til að geta þrifist hér landi. Því var það að Skógræktarfélagsmenn ráku upp stór augu þegar þeim var bent á 6,30 metra háa eik í garði við Háagerði 11 hér í borg.Var eikin mæld og skoðuð, kannaður uppruni hennar og saga  og ákveðið að efna…