Rauðberjalyngið í Rauðavatnsstöðinni

Skógræktarfélagið rekur upphaf starfsemi sinnar  til Rauðvatnsstöðvarinnar í byrjun 20.aldar. Ein þeirra plantna sem frumherjarnir  eru taldir hafa flutt í Stöðina er rauðberjalyngið. Tíðindamaður heimsíðunnar tók myndina hér fyrir ofan í september þar sem lyngið dafnar vel og dreifir úr sér í nokkuð þéttum barrskógi. Frekari  upplýsingar: http://floraislands.is/blomaval.htm http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=290274&pageId=4258210&lang=is&q=Rauðberjalyng