Birkitilraun í 500 metra hæð í Esju
Í Einarsmýri undir Þverfellshorni í Esju voru gróðursett 200 birkitré í júní í fyrra úr 67 g. bökkum. Er það í um 500 metra hæð og efsti tilraunastaðurinn í hlíðinni. Meðfylgjandi mynd var tekin 26.ágúst síðastliðinn og sýnir eitt birkitréð í góðu ásigkomulagi og epli til hliðsjónar. Þarna mun vera um þriggja stiga lægri meðalhiti …