Tré mánaðarins – tilnefningar óskast
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur nú fyrir vali á Tré mánaðrins. Fyrsta tréð var valið í júní á þessu ári og það síðasta verður í maí 2009. Dómnefnd á vegum félgasins velur tréð hverju sinni. Tilnefningar óskast frá borgarbúum og má senda þær á netfangið [email protected] eða tilkynna í síma 8560058. Dómnefndin skoðar allar ábendingar sem berast.…