Tré júnímánaðar

Húsið var byggt árið 1929 og talið að gullregnið hafi verið gróðursett á 5. áratugnum. Eigendur eru Halla Rannveig Halldórsdóttir og Pálmi Haraldsson. Undanfarin sumur voru hlý og vorið 2008 er sérstaklega sólríkt og hagstætt öllum gróðri. Þess má sjá merki um alla borgina því trjágróður er í miklum vexti og tré og runnar blómstra…