Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur er skipuð tólf einstaklingum. Átta sitja í aðalstjórn og fjórir í varastjórn. Stjórnarfundir eru mánaðarlega og eru allir stjórnarmenn boðaðir á fundi.

Aðalstjórn


 

Jóhannes Benediktsson

Formaður

Aðalsteinn Sigurgeirsson

varaformaður

 

Brynhildur Davíðsdóttir

Björt Ólafsdóttir

 

Ingibjörn Sólrún Gísladóttir

Páll Þórhallsson

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Þorsteinn Tómasson

Varastjórn


 

Björn Thors

Einar Sveinbjörnsson

Hjördís Jónsdóttir

Sverrir Bollason