Hér má sjá helstu gönguleiðir og reiðstíga um Elliðavatnsheiði ásamt upplýsingum um lengd þeirra, áningarstaði, bílastæði og fleira sem getur gagnast útivistarfólki. Smellið á myndina til þess að opna kortið í fullri stærð í nýjum flipa.
Smellið til þess að hlaða niður svarthvítri útgáfu af kortinu.